Afgirt hundasvæði innanbæjar

Afgirt hundasvæði innanbæjar

Mér þætti góð hugmynd að setja upp hundagerði á tún við Byggðasafn fyrir bæjarbúa. Þar eru ljósastaurar fyrir og svæðið yrði því upplýst en vöntun er á slíku á stóra svæðinu. Sömuleiðis hægt að setja upp hálf lokað strætóskýli svo eigendur geti leitað skjóls. Hægt væri að útfæra girðingu á hjörum svo hægt sé að opna inn þegar stórmót í fótbolta eru haldin og nýta þarf túnið undir hjólhýsi, fellihýsi og annað.

Points

Það hefur alltaf vantað

Þetta er mjög góð hugmynd 😉 það er svo mikið af smáhundum á Skaganum sem langar að hlaupa örugg og leika sér ❤️

Góð hugmynd gott að fá svona lokað svæði fyrir litlu dúllurnar okkar það er svo gaman að vera laus og geta leikið sér við aðra hunda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information