Götutré

Götutré

Gróðursetja fleiri götutré og tré við göngustíga á sem flestum stöðum í bænum til að grænka, fegra, hreinsa og gera bæinn okkar skjólsælli. Og þar að meira aðlaðandi fyrir okkur öll að ganga og hjóla meira um bæinn okkar og koma með náttúruna nær okkur og njóta hennar 🌳💚

Points

Algjörlega sammála þessu en það má ekki gleyma að hugsa um það sem fyrir er líka, alltof mikið af órækt og brotnum trjám um allan bæ og sérstaklega í skógræktinni

Kirkjubraut

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information