Ratleikur um Akranes eða Garðalund

Ratleikur um Akranes eða Garðalund

Ratleikur sem fjölskyldur gætu gert saman, gangandi inn í Garðalundi eða hjólað hringinn um bæinn og fylgt ákveðnum þrautum, lesið smá fræðslumola um staðinn og umhverfið og gert verkefni saman, sjá dæmi á mynd 😀 Samskonar leik er að finna í Álakvossinni og Reykjalundarskógi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information