Boccia

Boccia

Við Suðurgötuna er lítill garður með gosbrunni setjum bocciavöll þarna.

Points

Víða í Skandinavíu má sjá litla bocciavelli í almenningsgörðum þar sem eldriborgarar spila boccia af miklum móð. Þetta þarf ekki að kosta mikið, steypuslettu eða hellulögn og 2-3 bekki. Svo er þarna veitingastaður þar sem fólk getur sest niður með kaffibolla eða bjórglas, notið veðursins og spilað boccia.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information