Hjólastígar í kringum Akranes

Hjólastígar í kringum Akranes

Lagning hjólastíga að göngum og í framhaldi af því að Grundartanga, þar gæti annað hvort verið framlengdur stígur meðfram sjó (1) eða meðfram þjóðvegi (2). Einnig stígur hinu mefin við fjallið að Melahverfi (3).

Points

Að leggja hjólastíga að göngum og Grundartanga myndi gefa hinum fjölmörgu aðilum sem starfa á Grundartanga umhverfisvænan og heilsusamlegan kost til þess að koma sér til og frá vinnu. Lagning stíganna myndi einnig opna nýja möguleika fyrir ferðamenn sem ferðast um Ísland á hjóli og þannig efla ferðaþjónustu í bænum. Að lokum þá væri þetta frábær kostur fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem heilsusamleg og skemmtileg hreyfing fyrir öll.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information