Hundasvæði sem væri lokað

Hundasvæði sem væri lokað

Það væri svo svakalega frábært að eiga hundasvæði hérna a Akranesi sem væri girt allan hringinn. Svo hundar komist ekki út úr því. Hafa möl hringinn svo hægt sé að labba hringinn í kring með hundinum. Svona eins og var a Geirsnefi fyrir 20 árum.

Points

Þá komast fleiri með hundana sína á hundasvæðið. Margir treysta sér ekki eins og það er núna.

Gott að lausagangur hunda sé á öruggu svæði.

Sammála

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information