Lista- og menningarhús í gamla Landsbankanum.

Lista- og menningarhús í gamla Landsbankanum.

Okkur Akurnesinga sárvantar fallegt listasafn bæði fyrir okkur sjálf og gesti bæjarins.

Points

Landsbankahúsið hefur mikið menningarlegt gildi vegna arkitektúrs og fleira. Auðvelt er að breyta rýminu innanhúss þannig að það séu nokkrir sýningarsalir á nokkrum hæðum. Á neðstu hæðinni gæti svo t.d. verið kaffihús fyrir sýningargesti sem trekkir að gangandi umferð. Listasafn Akraness gæti svo tekið á móti ýmsum farandsýningum hvaðan æva að ásamt því að vera ávallt með rými fyrir listamenn á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information