Körfuboltavöllur á efri skaga

Körfuboltavöllur á efri skaga

Lokaður og vel afmarkaður körfuboltavöllur á efri skaga. Í skógar- eða lundarhverfi, eða jafnvel tengt við skógræktina. Völlurinn lokaður og í skjóli þannig að hægt sé að nýta völlinn allt árið.

Points

Það bráðvantar bætta aðstöðu fyrir krakka (og fullorðna) sem vilja æfa sig og leika sér í körfubolta á Akranesi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information