Vatnaveröld fyrir börn

Vatnaveröld fyrir börn

Yfirbyggð vaðlaug með litlum leiktækjum ,rennibrautum og dóti fyrir börn. Eins og í keflavík

Points

Góð laug fyrir börn gæti dregið fólk frá reykjavík til að taka sunnudagsrúntinn uppá skaga til að fara í sund. Hvað gerist eftir sund? Það þarf að borða eitthvað eða kaupa ís

Mætti endurhanna Bjarnalaug sérstaklega með þau allra yngstu í huga, þegar loksins hefur verið byggð ný sundlaug á Jaðarsbökkum (að því gefnu að það komist í framkvæmd). Væri hægt að útbúa hlýlegt og fallegt svæði sem hýst gæti bæði ungbarnasund og leiksvæði fyrir yngsta hópinn?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information