Skautahöll í Skagavers húsið

Skautahöll í Skagavers húsið

Húsið sem áður hýsti verslunina Skagaver er mjög mikið lýti á aðalleiðinni inn í bæinn okkar. Það hefur lengi verið talað um það í minni fjölskyldu að það væri sniðugt að opna skautahöll í húsinu. Þetta yrði frábær afþreying fyrir alla fjölskylduna allt árið um kring!

Points

Mundi ekki bera sig og færi fljotlega a hausinn

Væri frábært að þurfa ekki að keyra til Reykjavíkur til þess að fara á skauta. Hreyfing fyrir alla fjölskylduna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information