Frískápur á Akranesi

Frískápur á Akranesi

Ísskápur sem fólk og fyrirtæki á Akranesi geta sett í matvæli sem ekki nýtast og allir sótt sér að vild. Frískápar hafa margsannað gildi sitt, hérlendis og erlendis, og tilvalið að við Skagamenn tökum virkari þátt í að sporna við matarsóun sem er vaxandi vandamál. Akraneskaupstaður hefur þegar markað sér stefnu til að styðja við hringrásarhagkerfið og frískápur væri ódýr og einföld framkvæmd í þeim anda. Auk þess að sporna gegn sóun efla frískápar náungakærleik og samheldni í samfélaginu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information