betra viðhald á tjörnunum uppí skógrægt

betra viðhald á tjörnunum uppí skógrægt

Bæta viðhald á tjörnunum uppí skógrækt þannig að skemmtilegra væri að leika sér í tjörninni á sumrin, þá væri til að mynda hægt að setja þrautabraut út í tjörnina eins og á tjaldsvæðinu á Hömrum á Akureyri Þessi hugmynd var unnin af börnum á Akranesi á barna- og ungmennaþingi sem haldið var í nóvember síðastliðnum. Hugmyndin er send inn af ungmennaráði Akraness fyrir hönd barnanna.

Points

Mjög skemmtileg hugmynd sem er ekki flókin að framkvæma og myndi auka aðdráttarafl skógræktarinnar til muna!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information