Þrautabraut í tjörninni

Þrautabraut í tjörninni

Skemmtileg útsvæði með fjölbreyttri afþreyingu dregur að börn, ungmenni og fjölskyldufólk. Skógræktin er fullkomin vettvangur til þess að setja upp þrautabraut frá tjarnarbökkum yfir hluta tjarnarinnar. Brautin yrði úr náttúrulegu efni sem sómar sér vel við skipulag svæðisins. Þrautabrautin gæti verið í takt við það sem þekkist á t.d. tjaldsvæðinu á Hömrum á Akureyri.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information