Sparkvöllur á Merkurtún

Sparkvöllur á Merkurtún

Sparkvellir hafa sýnt notagildi sitt um allt land. Nú þegar eru tveir vellir á Akranesi og eru þeir báðir tengdir grunnskólum bæjarins. Það vantar sparkvelli í hverfin á Akranesi. Lágstemdir og fallegir sparkvellir henta einkar vel á græn, opin svæði. Hugmyndin er ekki bundin við Merkurtún, hún gæti líka átt við skógræktina, Jörundarholt og fleiri svæði.

Points

Tæki of stóran hluta af Merkúrtúni sem mætti gera svo margt skemmtilegra við, og ekki nema 600 metra gangur þaðan í völlin við Brekkubæjarskóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information