Yfirbyggt rólu/leiksvæði

Yfirbyggt rólu/leiksvæði

Róluvöllur/leiksvæði sem er yfirbyggður og með veggjum til að verja gegn roki og rigningu. Hugmyndin að þetta geti verið svæði fyrir foreldra yngri barna (1-6 ára) . Sé fyrir mér yfirbyggðan róluvöll með helstu leiktækjum fyrir þennan aldur, rólur, sandkassa, vegasalt osfrv.. Mikilvægt að það væri samt lýsing og birta og möguleiki á tengja við svæðið í kring þegar veður er gott. Myndin er dæmi um hvernig þetta er gert þar sem verja þarf fyrir sól. Við þurfum skjól fyrir annars konar veðri :)

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information