Skátagarður á Skátahúslóðina

Skátagarður á Skátahúslóðina

Búið verði til opið leiksvæði á lóð Skátahússins frá Háholti meðfram húsinu og á lóðina við Skagabraut. Hér væru staðsett skátaleiktæki með klifurveggjum, rólum, klifurbrautum opnu eldstæði og öðru sem hentar útiveru og leik. Slík leiksvæði má finna víða t.d. í Kjarnskógi við Akureyri og hentar þetta einkar vel öllum bæjarbúum á öllum aldri sem hafa gaman af útiveru og leik. Leiksvæðið ætti að vera opið bæði frá Háholti og Skagabraut.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information