Rennibrautir og öldulaug

Rennibrautir og öldulaug

Það vær gaman að hafa nokkrar góðar rennibrautir í sundlauginni, t.d eins og á Akureyri, og öldulaug eins og er á Áfftanesi. Mjög skemmtilegt fyrir Akurnesingar en einnig myndi fólk koma á Akranesi til þess eins að fara í sundlaugina - alveg eins og við keyrum á Álftanesið til þess að kíkja í laugina þar..

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information