Hjólastígur

Hjólastígur

Malarvegurinn sem merktur er með Gulu á mynd er mjög holóttur og grófur og ófær hlaupahjólum og nútíma barnavögnum, einnig götuhjólum. Þarna mætti malbika göngu og hjólastíg. Hjólastígur þarna í gegn mundi auðvelda þeim sem búa á Grundum, Jörundarholti, Leynis-og Ásabraut að komast uppí Skógrækt, golfvöll og uppí nýju hverfin og framtíðar byggingaland bæjarins.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information