Litli Garðavöllur

Litli Garðavöllur

Setja fjármuni í að gera litla golfvöllinn, (mikka mús) betri. Þetta útivistarsvæði er öllum opið og er gjaldfrjálst. Tilvalið að fara með börnin og kynna þeim fyrir golfíþróttinni. Eins er þetta frábært svæði fyrir þá sem eru nýliðar í íþróttinni og eru ekki tilbúnir að fara inn á 18 holu golfvöll.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information