Gömul götuheiti

Gömul götuheiti

Merkja göturnar í gamla bænum einnig með þeim nöfnum sem þær höfðu. En um leið þyrfti að falla frá því að setja þau á nýjar götur á sementsreitnum eins og búið er að gera. Þetta verður aldrei gert án þess að það geti valdið misskilning nema fallið verði frá því. Ef merkja á t.d. Skagabraut einnig með sínu gamla heiti Sleipnisgata og Sleipnisgata væri líka götuheit á sementreitnum. Sýnum sögunni virðingu á réttum stað.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information