Bátur á Akratorg

Bátur á Akratorg

Steyptur bátur var settur árið 1944 á Akratorg og setti Benedikt (Bensi) í Skuld hann þar. Var hann eftir skipasmið og var báturinn notaður sem leiktæki og flaggstöng.

Points

Það væri áhugavert og skemmtilegt að fá bátinn aftur á torgið. Tek fram að hugmyndin er frá Valdimar Hallgrímssyni frænda mínum og bað hann mig um að koma þessari hugmynd á framfæri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information